fimmtudagur, febrúar 3

Á Íslandi

Jæja smá tími til tölvuhangs í annars þétt skipuðu prógrammi í þessarri Íslandsferð. Tölvuhangsið er í boði flensunnar - sem hefur skapað smá göt í prógramminu... smá öndunnarpásur.

Er annars búið að vera yndislegt og búið að hitta MARGA - en þó auðvitað ekki alla, enda aldrei hægt að ná á alla. Annað kvöld er svo afmælisveislan mikla hjá múttu - stefnir allt í roooosa fjör, og allt að 100 mans!!!!
Þannig að ef það er einhver hérna inni sem ekki er búinn að hitta okkur í þessarri ferð - þá bara vertu velkomin/inn í Árhús annað kvöld :)

Verð að þjota - drengurinn á deit við traktor klukkan eitt - og er búinn að spyrja á 2 mín fresti hvort klukkan sé 1???

Engin ummæli: