þriðjudagur, október 30

Amma mín...

er tívístar.... langflottust - eins og allir vita. Hún sér algerlega um sig sjálf, þrífur og gerir allt á sínu heimili, bíður reyndar fyrir jólin dætrum sínum og tengdadóttur í kaffi - sem þær þurfa að vinna fyrir (eins og hún segir sjálf) með því að hjálpa henni með jólahreingerninguna og á vorin er líka boðið í kaffi sem þarf að vinna fyrir með því að hjálpa henni við vorverkin í garðinum.... Vona bara að svona heilsuhreysti leggist í ættir :)

Endilega horfið á myndbandið úr Kastljósinu - og takið eftir MÉR - hahahaha talandi um að TROÐA sér í sjónvarpið!!!!!