þriðjudagur, október 30

Amma mín...

er tívístar.... langflottust - eins og allir vita. Hún sér algerlega um sig sjálf, þrífur og gerir allt á sínu heimili, bíður reyndar fyrir jólin dætrum sínum og tengdadóttur í kaffi - sem þær þurfa að vinna fyrir (eins og hún segir sjálf) með því að hjálpa henni með jólahreingerninguna og á vorin er líka boðið í kaffi sem þarf að vinna fyrir með því að hjálpa henni við vorverkin í garðinum.... Vona bara að svona heilsuhreysti leggist í ættir :)

Endilega horfið á myndbandið úr Kastljósinu - og takið eftir MÉR - hahahaha talandi um að TROÐA sér í sjónvarpið!!!!!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já það er ekki annað hægt að segja en að þú eigir sko alvöru súperömmu hehe
En hvað báðuð þið Hannes sérstakelga um að myndirnar af ykkur myndu birtast hehe
Já eruð sko alger tivístar öllsömul....
Knús frá kellunni í Áló

Nafnlaus sagði...

Bwahahahaha - Snilldin!! Fannst kellingin æði þegar það hnussaði í henni yfir pönnukökuuppskriftarspurningunni :D

Og þvílík frekja yfirgangur og læti Gréta mín að vera að troða sér svona framan í myndavélina!! ;)

Nafnlaus sagði...

Sæl frænka...fer ekki að vanta nýja færslu hingað inn? humm..........