sunnudagur, nóvember 6

JÆJA

Eftir sex vikna törn er projekt þessarrar annar skrifað... já allt klárt, náðum að prenta út á föstudagskvöld klukkan korter í tíu og svo skila ég á mánudagsmorgunn. Er þess vegna búin að njóta helgarinnar svoooooo vel í algjörri slökun - eða slökun frá náminu alla vegna, því við erum búin að ná að versla flestar jólagjafirnar ;)

Fram undan er svo próflestur.....fer í skriflegt lokapróf 21 nóv og svo munnlegt annað hvort 23 eða 24 og svo looooksins praktíkin :) Planið er að ég byrji á meðgöngudeild, verður spennandi að sjá hvernig lífið er þar!!

Hilsen pilsen

Engin ummæli: