föstudagur, júlí 23

sumarfrí

Jæja allt lifði maður nú af og er nú komin í sumarfrí og búin með fyrstu önnina sína í SCVUA - dugleg stelpa :)
Er búin að fá yfirlit yfir praktíkina í haust verð á fæðingarganginum fyrstu 14 vikurnar - eða þar til 2 vikuna í des fer þá sængurkvennaganginn og verð þar út janúar - voða spennó :)

Annars er bara allt fínt að frétta - er svona að spá í að fara að blása aðeins lífi í þetta blogg mitt svona á meðan ég er í fríi allavegna. 

Vorum á Íslandi í 20 daga voða kósý - náðum að gera helling en samt ekkert stress og vesen bara huggulegheit, fórum inn í Laka einn  dag og svo í Þórsmörk í 3 daga;)

Jæja Gugga mín bíður eftir mér ætla að fara að drífa mig til hennar og kyssa hana síðasta kossinn - já buhuuuu hún er að flytja til Íslands - núna í dag, finnst það frekar sorglegt, en ég hlýt að finna mér eitthvað að gera þó hún sé farin....

 

Engin ummæli: