föstudagur, nóvember 5

Stundum er heimurinn ósanngjarn

Við fengum þær hræðilegu fréttir á mánudaginn að Fríða hans Sigga Kristins væri dáin, við lömuðumst gjörsamlega... hvernig er svona hægt, ung stelpa, hress og hraust - bara allt í einu látin. Hún fékk lungnabólgu, sem síðar leiddi hana til dauða.. ég hélt hreinlega að svoleiðis gæti ekki gerst í dag... en ég vil votta honum Sigga innilega samúð okkar - núna finnst okkur við vera langt í burtu :´(

Engin ummæli: