föstudagur, september 16

Það er föstudagur..

Já og þá á maður að þrífa og gera fint fyrir helgina... og LÆRA svo ALLA helgina... það er víst planið. Reyndar ætla ég að skreppa á laugardagskvöld og gerast tjenestepige.. og servera mat fyrir fulla, sveitta íslendinga... spennó ég veit :s En þetta verður þó svona smá rétta fílingur... fnykurinn alla vegna, svo er líka spurnig hvort liðið verði deyjandi hér og þar og við þurfum að koma þeim í réttar skólastofur.. það er nú svolítið eins og að draga í dilka??

Rakst á þetta á ferð minni um nettet og fannst það sej ... (nota sko ekki ensku slettur)

Engin ummæli: